Golfnámskeið
Golklúbbur Ísafjarðar stendur fyrir námskeiði og verður kennt í inni aðstöðu félagsins.
Meira
Golklúbbur Ísafjarðar stendur fyrir námskeiði og verður kennt í inni aðstöðu félagsins.
Það er óhætt að segja að gleðin hafi verið við völd á Bændaglímu, uppskeruhátíð Golfklúbbs Ísafjarðar, sem haldin var á laugardaginn var.
H.G. mótið í golfi var haldið um helgina, sem markaði lok Sjávarútvegsmótaraðarinnar í golfi þetta sumarið.
HG mótið fer fram á laugardag og sunnudag.
Línur að skýrast í Hamraborgarmótaröðinni.
GÍ tapaði fyrir Vogum Vatnsleysuströnd 2 1/2 - 1/2 í leiknum um 5. sætið.
Sveit frá Golfklúbbi Ísafjarðar tekur þátt í Íslandsmóti sveita 50 ára og eldri, 3. deild. Keppnin fer fram í Grindavík dagana 18. - 20. ágúst
Um síðustu helgi hélt Golfklúbbur Ísafjarðar Sveitakeppni í golfi í þriðju deild. Miðsumars voru áhöld um hvort við gætum haldið mótið vegna þess hve illa flatir og teigar komu undan vetri. Ákvörðun var tekin um að halda okkar striki, leggja okkur öll fram um að laga það sem hægt væri, og bjóða síðan gestum okkar upp á góða þjónustu.
Þann 12. Ágúst hefst Íslandsmót Golfklúbba í 3. Deild á Tungudalsvelli. Fyrstu leikirnir eru kl 08.00. Í þessari keppni eru lið heimamanna Golfklúbbs Ísafjarðar og svo líka lið Golfklúbbs Bolungarvíkur. Að auki eru 6 önnur lið, frá Hveragerði, Skagafirði, Húsavík, Borgarnes, Grindavík og Eskifirði.