Fréttir úr starfi golfklúbbsins
VÍS mótið fór fram um helgina. Metþáttaka var í mótinu en 48 kylfingar skráðu sig til leiks. Leikinn var betri bolti, punktakeppni. Tveir léku saman í liði og töldu punktar þess leikmann sem náði fleiri punktum á hverri holu.
Lesa meiraEngir aukvisar tóku þátt í Arctic Fish mótinu þar sem keppt var í logni og sæmilega hlýju veðri. Birgir Leifur Hafþórsson GKG heiðraði okkur með nærveru sinni en þurfti að hafa fyrir sigrinum.
Lesa meiraÍslandsbankamótið var haldið á Tungudalsvelli á laugardaginn var, í ágætu meinlausu veðri.
Lesa meiraHægt er að kaupa árskort ásamt viku- og dagspössum.
Árgjald
Árgjald
Árgjald