Síðbúið opnunarmót
Það er ekki seinna vænna að halda opnunarmót nú þegar kylfingar eru búnir að spila í nokkrar vikur.
Á sunnudaginn kemur kl. 10.00 verður 18 holu Texas Scramble mót. Hvetjum kylfinga að skrá sig tímanlega til leiks.
Skráning á golfbox.
Deila