HG mótinu breytt í 18 holu mót og spilað á sunnudegi
Mótanefnd hefur ákveðið að fella niður fyrri leikdag í HG mótinu leika eingöngu 18 holur á sunnudegi.
Rástímar mun halda sér, færast frá laugardegi yfir til sunnudags.
Stigagjöf verður því eins og um eins dags mót verður að ræða og mótsgjald verður kr. 4.500
Deila
Guðni Ólafur Guðnason