Holukeppni GÍ
Búið að draga hverjir mætast í fyrstu umferð
Meira
Þar sem mótstjóri, Karl Ingi Vilbergsson er ekki í bænum framlengjum við skráningarfrest til miðnættis í dag, þriðjudaginn 1. júní.
Nú stendur yfir mikil viðhaldsvinna á golfskálanum. Það er gaman að mála og gera fínt en þessi vinna er þó algerlega nauðsynleg, þar sem viðhald var orðið aðkallandi og hefur verið ófullnægjandi undanfarin ár.
Guðbjörn Salmar Jóhannsson vann mót nr. 3 naumlega. Hann fékk heila 22 punkta líkt og Harpa Guðmundsdóttir.
Opnunarmót G.Í. var haldið í kulda og trekki á laugardaginn var.
Hörku lið mætti til vinnu á upstigningardag til að skrapa og lagfæra skemmdir á Golfskálanaum.
Harpa Guðmundsdóttir vann með glæsibrag, náði heilum 24 punktum í fyrsta móti sumarsins.
Mótaskrá 2021 er komin á netið. Mótanefnd er með tvær nýjungar. Holumeistari GÍ verður krýndur og boðið verður upp á hjóna- og parakeppni.