Golfklúbbur Ísafjarðar

9 holu golfvöllur þar sem lognið á lögheimili

Fréttir

Fréttir úr starfi golfklúbbsins

Íslandsmót Golfklúbba í 3 Deild að hefjast

Íslandsmót Golfklúbba í 3 Deild að hefjast

Lesa meira
Gauti og Harpa unnu VÍS mótið  - Sigurgeir Einar Karlsson vann síðasta fimmtudagsmót - Gauti efstur í Hamraborgarmótaröðinni

Gauti og Harpa unnu VÍS mótið - Sigurgeir Einar Karlsson vann síðasta fimmtudagsmót - Gauti efstur í Hamraborgarmótaröðinni

VÍS mótið fór fram um helgina. Metþáttaka var í mótinu en 48 kylfingar skráðu sig til leiks.  Leikinn var betri bolti, punktakeppni.  Tveir léku saman í liði og töldu punktar þess leikmann sem náði fleiri punktum á hverri holu.

Lesa meira
Birgir Leifur sigraði í Arctic Fish mótinu, þurfti þó bráðabana til

Birgir Leifur sigraði í Arctic Fish mótinu, þurfti þó bráðabana til

Engir aukvisar tóku þátt í Arctic Fish mótinu þar sem keppt var í logni og sæmilega hlýju veðri. Birgir Leifur Hafþórsson GKG heiðraði okkur með nærveru sinni en þurfti að hafa fyrir sigrinum. 

Lesa meira
Íslandsbankamótið í Tungudal

Íslandsbankamótið í Tungudal

Íslandsbankamótið var haldið á Tungudalsvelli á laugardaginn var, í ágætu meinlausu veðri.

Lesa meira

Verðskrá

Hægt er að kaupa árskort ásamt viku- og dagspössum.

14-17 ára

Árgjald

26.000 kr.

 • Upp að 17 ára aldri
 • Ekkert inntökugjald
 • Aðgangur að inniaðstöðu

18-66 ára

Árgjald

52.000 kr.

 • Afslættir v/maka og barna
 • Ekkert inntökugjald
 • Aðgangur að inniaðstöðu

67 ára og eldri

Árgjald

26.000 kr.

 • Afslættir v/maka
 • Ekkert inntökugjald
 • Aðgangur að inniaðstöðu

456-5081

gi@golfisa.is

Tungudalsvöllur, 400 Ísafjörður