Úrslit úr opnunarmótinu - Hamraborgarmótaröðin hefst
22 keppendur eða 11 lið tóku þátt í opnunarmóti GÍ en leikið var Texas Scramble fyrirkomulag.
Magnús og Viktor léku einkar vel og enduðu 7 höggum undir pari.
Næstir komu Baldur Ingi Jónasson og Pétur Már Sigurðsson á þremur höggum undir pari.
Í þriðja sæti voru svo Unnar Sigurjónsson og Chatchai Phothiya á tveimur höggun undir pari.
Heildarúrslitin má sjá hér.
Á fimmtudag verður svo fyrsta mótið í Hamraborgarmótaröðinni.
Þar sem allir verða í fríi þá hefjum við leik kl. 10.00, skráning á Golfbox
Skráning hér eða bara í appinu.
Deila