Fréttir

Sigur gegn Bolungarvík og tap gegn Selfossi var uppskeran fyrsta daginn

Dagurinn byrjaði með leik gegn Selfossi.  Tapaðist sá leikur 1-2.  Krissi vann sinn leik en Einar tapaði sínum á 18. holu.  Víðir og Guðni töpuðu sínum leik í fjórmenningnum nokkuð örugglega.

Seinni leikur dagsins var gegn Bolungarvík og unnu okkar menn 2,5 - 0,5.  Einar vann sinn leik örugglega, Krissi náði jafntefli og Guðjón og Jakob sigruðu sinn fjórmenning örugglega.  Nánari upplýsingar um mótið má sjá hér.


Deila