Fréttir

Mótamál

Á morgun fimmtudag verður fimmtudagsmót venju samkvæmt, skráning hér.

 

Á laugardag verður VÍS mótið, Texas scramble, veitt verða  glæsileg verðlaun fyrir þrjú efstu sætin, allir fá teiggjöf.

Skráning fer fram hér.

Hvetjum kylfinga til að skrá sig snemma til leiks til að auðvelda allan undirbúning

 

Staðan í sjávarútvegsmótaröðinni hefur verið uppfærð eftir mót helgarinnar, stöðuna má nálgast hér.

 


Deila