Fréttir

Golfnámskeið

Golklúbbur Ísafjarðar stendur fyrir námskeiði og verður kennt í inni aðstöðu félagsins. Námskeið sem hentar byrjendum sem og lengra komnum. Jafnframt hentar þetta fyrir börn og unglinga sem vilja annað hvort byrja í golfi eða vilja þróa sinn leik frekar. Unnið verður í 4 manna hópum. Ef sér óskir erum um hópa t.d. fjölskylda saman vinsamlegast sendið slíkar beiðnir á gigjaldkeri@gmail.com 

Æfingarnar verða undir handleiðslu PGA golfkennara nemans Viktors Magnússonar.

  • 20-21 Janúar
  • 4-5 Febrúar
  • 25-26 Febrúar
  • 11-12 Mars
  • 25-26 Mars
  • 15-16 Apríl
  • 29-30 Apríl

Æfingagjaldið er 20.000 kr.

Skráið ykkur í gegnum þennan hlekk : Skráning

Ef þið eruð í vandræðum með skráningu sendið tölvupóst á gigjaldkeri@gmail.com


Deila