Búið að opna Tungudalsvöll
Tungudalsvöllur var opnaður s.l. laugardag og töluverð umferð verið um völlinn í góðviðri síðustu daga. Völlurinn kemur vel undan vetri þó enn sé ekki komin fullur gróandi í flatir. Vonandi verður fjórða flötin við ána tilbúin fljótlega, en enn er bráðabirgða flötin notuð.
Deila