Fréttir

Aðalfundur Golfklúbbs Ísafjarðar fyrir 2022 - 2023

Aðalfundur Golfklúbbs Ísafjarðar verður haldinn þriðjudaginn 5. desember kl. 20:00 í fundarsal Vestrahússins (Þróunarsetur). Gengið er inn að austan verðu.
5. gr. – Dagskrá aðalfundar
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir
3. Ársreikningur liðins reikningsárs lagður fram til samþykktar
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun um árgjöld næsta árs
6. Fjárhagsáætlun næsta árs
7. Kosning stjórnar og skoðunarmanna ársreikninga
8. Verðlaunaafhendingar
9. Önnur mál
 
Hér má finna gögn fyrir fundinn: 

Deila