Mót

Sjávarútvegsmótaröðin

Sjávarútvegsfyrirtæki á Vestfjörðum standa árlega fyrir mótaröð í golfi samhliða þeim mótum sem þau styrkja í viðkomandi golfklúbbi. Þáttkökurétt hafa þeir kylfingar sem eru félagar í golfklúbbi á Vestfjörðum. Þessi mót eru:

  • Arnarlax mótið GBB
  • Odda mótið GP
  • Íslandssögumótið GÍ
  • Arctic Fish GÍ
  • H.G. mótið. GÍ
  • Jakob Valgeir GBO
  • Klofningsmótið GBO
  • Hampiðjumótið GÍ.

Nánari upplýsingar