Mót

Hamraborgarmótaröðin

9 holu punktamót, haldið hvern fimmtuag.   Pizza verður í boði fyrir sigurvegara hvers móts og hinn virðulegi titill Skálameistari verður i boði fyrir þann sem vinnur mótaröðina. Spilað fram á haust eða eins lengi og veður leyfir. Níu bestu mótin telja þetta árið, smá breyting frá í fyrra þar sem 12 bestu töldu.