Fréttir

Samningur við Íslandsbanka

Nýlega gerði Golfklúbbur styrktarsamning við Íslandsbanka til tveggja ára. Samningurinn skiptir miklu máli fyrir starfsemi klúbbsins og treystir rekstur Tungudalsvallar. 

Með samningnum er Íslandsbanki ásamt Arctic Fish orðin helsti bakhjarl Golfklúbbs Ísafjarðar, að Ísafjarðarbæ að sjálfsögðu undanskildum. 

 


Deila