Fréttir

Mót framundan

Hamraborgarmótaröðin hefst á morgun fimmtudag. Hefjum leik kl. 18.30 venju samkvæmt. Skráning í Golfbox

Á laugardaginn fer síðan Sjómannadagsmót Íssins fram. Texas Scramble, ræsum út á öllum teigum kl. 10.00.

Hvetjum kylfinga til að skrá sig tímanlega til að auðelda mótanefnd allan undirbúning.

Enn er vorbragur á vellinum en samt í ótrúlega góðu standi miðað við hversu stutt er síðan hann var allur undir snjó.

 


Deila