Lokastaðan í Sjávarútvegsmótaröðinni eftir 7. mót
Um helgina fór fram tveggja daga golfmót, leiknar 36 holur. Leikinn var höggleikur og punktakeppni í karla og kvennaflokki en höggleikur í unglingaflokki.
Keppendur voru 49 og leikið í blíðskaparveðri og fóru leikar svo:
Karlaflokkur, höggleikur
- Ásgeir Óli Krisjtánsson GÍ 148 högg
- Anton Helgi Guðjónsson GÍ 149 högg
- Runólfur Pétursson GÍ 158 högg
Karlaflokkur , punktakeppni
- Ásgeir Óli Kristjánsson GÍ 80 punktar
- 2 Árni Sveinbjörnsson GKG 77 punktar
- Runólfur Pétursson GBO 74 punktar
Kvennaflokkur, höggleikur
- Sólveig Pálsdóttir GÍ 179 högg
- Bjarney Guðmundsdóttir GÍ 181 högg
- Anna Guðrún Sigurðardóttir GÍ 183 högg
Kvennaflokkur, punktakeppni
- Ásdís Birna Pálsdóttir GÍ 73 punktar
- Sólveig Pálsdóttir GÍ 70 punktar
- Anna Guðrún Sigurðardóttir GÍ 67 punktar
Unglingaflokkur
- Hjálmar Jakobsson GÍ 157 högg
- Jón Gunnar Shiransson GÍ 158 högg
Deila