Fréttir

Sigurvegarar í Íslandssögumótinu
Mótið fór fram í blíðskaparveðri

Karl Ingi og Sólveig sigruðu í Íslandssögumótinu

Íslandssögumótið sem er hluti af Sjávarútvegsmótaröðinni fór fram í blíðskaparveðri á laugardaginn var.  45 keppendur mættu til leiks og fóru leikar þannig:

Karlaflokkur:

1.  Karl Ingi Vilbergsson       GÍ     75 högg

2.  Jón Gunnar Shiransson   GÍ      76 högg

3.  Janusz Pawel Duszak      GB     77 högg

 

Kvennaflokkur

1.  Sólvegi Pálsdóttir             GÍ     87 högg

2.  Bjarney Guðmundsdóttir  GÍ     88 högg

3.  Anna Guðrún Sigurðard    GÍ     93 högg

 

Punktakeppni:

1.  Kolfinna Einarsdóttir         GÍ     49 punktar

2.  Hjálmar Jakobsson           GÍ     41 punktur

3.  Jóhann Torfason               GÍ    40 punktar

Kylfingar frá GÍ að standa sig vel

Heildarúrslit í mótinu má svo sjá hér

  

Á sunnudeginum fór fram í Bolungarvík annað mót í mótaröðinni, Klofningsmótið.  Þar náðu kylfingar úr GÍ ágætis árangri.

Sigurvegari í karlaflokki var Tóma Jóhannsson GR (uppalinn í GÍ) á 72 höggum, kvennaflokkinn sigraði Björg Sæmundsdóttir GP á  90 höggum og punktakeppnina vann Tómas einnig á 40 punktum.

Úrslitin í heild sinni má sjá hér.


Deila