Fréttir

Fimmtudagsmot og Bændaglímann

Í blíðviðri sumarsins og núna haustsins, er starfsemi golfklúbbsins á fullur. Í gær var haldið fjölmennt fimmtudagsmót í sól og blíðu.
Á morgun verður uppskeruhátíð klúbbsins með Bændaglímu, þar sem tvö lið keppa; lið formannsins og lið formanns mótanefndar. Að loknu móti verður boðið upp á kvöldverð þar sem okkar maður Finnur Magnússon mun stýra málum.
Ég hvet alla kylfinga til að mæta í þetta skemmtimót, en það hentar öllum kylfingum, hvort þeir eru snillingar eður ekki.
Skrá sig á golfbox svo við vitum fjöldann.

Deila