Aðalfundur
Vegna samkomutakmarkana verður Aðalfundur Golfklúbbs Ísafjarðar verður haldinn í fjarfundi miðvikudaginn 7. apríl kl. 20:00.
Hlekkur á fundinn og gögn voru send til félagsmanna 3. apríl.
Aðalfundargögn má einnig finna hér.
Dagskrá:
- Kosning fundarstjóra og fundaritara
- Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir 2020
- Ársreikningur liðins árs lagður fram til samþykktar
- Tillaga stjórnar um árgjöld 2021
- Fjárhagsáætlun 2021
- Lagabreytingar
- Kosningar stjórnar og skoðunarmanna
- Önnur mál.
Fundargestir er hvattir til að hafa andlitsgrímur og virða sóttvarnareglur í hvívetna.
Stjórnin
Deila