Fréttir

Aðalfundur

Vegna samkomutakmarkana verður Aðalfundur Golfklúbbs Ísafjarðar verður haldinn í fjarfundi miðvikudaginn 7. apríl kl. 20:00.

Hlekkur á fundinn og gögn voru send til félagsmanna 3. apríl.
 
Aðalfundargögn má einnig finna hér.

Dagskrá:

  1. Kosning fundarstjóra og fundaritara
  2. Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir 2020
  3. Ársreikningur liðins árs lagður fram til samþykktar
  4. Tillaga stjórnar um árgjöld 2021
  5. Fjárhagsáætlun 2021
  6. Lagabreytingar
  7. Kosningar stjórnar og skoðunarmanna
  8. Önnur mál.

Fundargestir er hvattir til að hafa andlitsgrímur og virða sóttvarnareglur í hvívetna.
Stjórnin


Deila