Nýliðanámskeið Golfklúbbs Ísafjarðar
Nýliðanámskeið Golfklúbbs Ísafjarðar stendur yfir þessa dagana, mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Námskeiðið hefur verið undinr öruggri stjórn Einars Gunnlaugssonar, golfkennara klúbbsins.
Meira
Nýliðanámskeið Golfklúbbs Ísafjarðar stendur yfir þessa dagana, mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Námskeiðið hefur verið undinr öruggri stjórn Einars Gunnlaugssonar, golfkennara klúbbsins.
Baldur ingi Jónasson og Pétur Már Sigurðsson spiluðu gríðarvel og sigruðu með þriggja högga mun, léku á 63 höggum nettó.
Það er komið sumar og kylfingar búnir að flytja golfsettin úr Sundagolfi (golfhermi) inn á Tungudalsvöll.
Golfklúbbur Ísafjarðar býður nýliðum á öllum aldri í golfi í ókeypis kennslu á föstudaginn 10. júní kl. 14:00.
Salli vann fyrsta mót Hamraborgarmótaraðarinnar og Einar og Víðir unnu opnunarmótið.
Tungudalsvöllur var opnaður s.l. laugardag og töluverð umferð verið um völlinn í góðviðri síðustu daga.
Þá er búið að opna völlinn og ekki seinna vænna að hefja mótahald.
Sjávarútvegsmótaröðin hefur verið krúndjásn golfmóta G.Í., enda samstarfsverkefni við aðra golfklúbba á Vestfjörðum.
Davíð Gunnlaugsson PGA golfkennari býður upp á golfkennslu á Ísafirði dagana 31. janúar – 2. febrúar næstkomandi. Kennt verður í Sundagolfi.
Verður haldin í fundarsal Vestrahússin, 2 hæð, 7. des kl. 20:00.